Welcome! Velkomin! Wilkommen! Bienvenue!

Monday, September 12, 2011

my new hat

I made myself a hat, using the same yarn as I did for my aeolian shawl (here). I dyed the yarn myself, using icelandic lichen. I really love this hat - it is quite festive, very light (like a feather), wide and cosy at the same time. I took me about 2 days to make it and I must say, that I was not knitting all day long. I had fun, knitting every single row of this pattern and I´m definitely knitting more from this book ("Einband")...

Details:
Pattern: "Mark" by Védís Jónsdóttir from the book "Einband".
needles: 3,0
yarn: einband (loðband), colour: my own8 comments:

 1. Vííííí! Ég vissi að þetta var húfa!
  Hún fer þér rosalega vel :) Munstrið er mjög fallegt!
  (og liturinn er ofurflottur!)

  ReplyDelete
 2. :-D takk R. minn! Mynstrið er fallegra heldur en mig grunaði, sérstaklega séð ofanfrá... áttaði mig ekki á að það myndast tvöföld stjarna/blóm ofanfrá! Óvænt og skemmtilegt. Hlakka til að sjá ykkur á eftir!

  ReplyDelete
 3. Vá hvað þetta er fallegt, eiginlega synd að skella þessu bara á hausinn! Mæli með að þú gerir annan svona stærri og setjir utan um koll (stól) eða gerir púða :)

  Ofsalega fallegt hjá þér :)

  ReplyDelete
 4. æi takk krútt! :-) Það er ekki slæm hugmynd! Frábær eiginlega bara - þarf að hugsa það!

  ReplyDelete
 5. Geggjaðslega flottur og fallegt munstrið! Hann fer þér einstaklega vel, bæði liturinn og lagið á honum.........já og æðislegur liturinn, eins og alltaf!;)

  ReplyDelete
 6. Vá húfan er yndisleg og garnið mega girnilegt!
  Til lukku með hana

  Arndís Ósk

  ReplyDelete
 7. This comment has been removed by the author.

  ReplyDelete
 8. Takk fyrir! Ég er mjög ánægð með hana, eitt af því besta við þessa húfu er hvað hún er létt og sparileg! Ég mæli þvílíkt með þessari uppskrift - einföld og áhrifarík.

  ReplyDelete