Welcome! Velkomin! Wilkommen! Bienvenue!

Tuesday, March 1, 2011

Útskriftar-múffur / Graduation-muffinsÉg ákvað að bjóða uppá allskonar múffur í útskriftarveislunni minni um helgina. Við mamma bökum sitt samtals ca 7 sortir og alls um 240 múffur! Mjög skemmtileg klikkun. Ég mæli eindregið með að kíkja á múffuuppskriftir á heimasíðu Mörtu Stewart - þar eru margar virkilega girnilegar kökur.


I decided to have a muffin-graduation-party this weekend. We (me and my mum) baked about 7 different kind of muffins/cupcakes - in the end we had baked about 240 muffins! Totaly crazy and so much fun! I recommend the muffin-recipes on Martha Stewart homepage - there are many really nice and appetizing recipes there.

3 comments:

 1. Rosalega flott hjá ykkur :) og aftur til lukku með daginn!

  ReplyDelete
 2. Þið hafið bakað alveg rosalega mikið........ætli þú hafir löngun í að baka aftur á næstunni!:)
  Þær eru allar rosalega flottar hjá ykkur og allt svo fallega sett upp.
  Enn og aftur til hamingju!!

  Jóhanna

  ReplyDelete