Welcome! Velkomin! Wilkommen! Bienvenue!

Wednesday, September 7, 2011

I love rhubarb...

I love rhubarb... everything about it, the taste, the colour... you can eat it, cook it, bake it and the best thing is: you can dye with every single part of it - from root to top! :-) This week I´ve been very busy cooking and dyeing with the rhubarb, my friend gave me the other day. I made jam, a cake and of course: I did some yarn-dyeing with it!!!

When you are dyeing with plants, it´s always fascinating to see, how different 2 skeins yarn can turn out, coming from the same pot. I dyed about 7 skeins of yarn, and almost none of them is exactly the same. Some of them have some brownish-red spots (skellur), some of them are much darker and others a bit lighter in colour. But exactly that´s the fascinating part of the yarndyeing, you never know what you´re going to get! And most of the time, you don´t get what you expect!

Again I must say, the pictures don´t really show the beauty of the colours - but if you click on the pictures you can see them in full size:

the wool

on my balcony, preparing for the winter:
Rhubarb-jam
cake with rhubarb (hjónabandssæla), recipe from my grandmother


6 comments:

 1. Ég elska rabbarbara líka!
  Áður en ég flutti til Íslands hafði ég aldrei séð rabbarbara! Ég hafði ekki hugmynd um hvað þetta var. Ég vissi ekki einu sinni hvernig var rabbarbarinn kallaður á spænsku (Nú veit ég að hann er kallaður ruibarbo)
  Litirnir líta rosalega vel út!
  Hjónabandssæla mhmmm, nammi!

  ReplyDelete
 2. :-) En skemmtilegt - ég áttaði mig ekki á því að þetta væri eitthvað svona íslenskt fyrirbæri... en rabbarbari er svo sannarlega dásamlegur! Namm!

  ReplyDelete
 3. Ég fae vatn í munninn þegar ég sé sultuna og hjónabandssaeluna.........baeði í miklu uppáhaldi hjá mér!´
  Og garnið!!! GEGGJAÐ! Svo fallegt, og gaman að sjá hvað tónarnir eru mismunandi!

  ReplyDelete
 4. Takk Jóhanna! :-) Hjónabandssæla og rabbarbari eru einfaldlega æði. Er hefð fyrir rabbarbara þar sem þú ert í USA? Já garnið... rabbarbarablöðin gera kraftarverk, þau eru einfaldlega dásamleg - galdur þessi litur.

  ReplyDelete
 5. ótrúlega girnilegt allt og garnið svo fallegt :)yours einlæg , Lóa

  ReplyDelete