Welcome! Velkomin! Wilkommen! Bienvenue!

Monday, May 30, 2011

Hálfskák


Remember this post about me, knitting lace-shawls? Well, I reached my goal and I still can´t believe it! Rodprjonar, Jóhanna and knittingmydayaway´s beautiful Kyrrð where really motivating and helpful, thank´s to them, I managed to knit my first lace shawl, "Hálfskák" in about 4 weeks, thank you two!!! I used brown yarn from Þingborg. The amazing thing about icelandic yarn like the one I used from Þingborg, and the similar "einband" from istex is what happens when you wash it:
1. your knit suddenly looks so nice and even!
2. the yarn get´s so soft - it´s like magic!

I just loved making this shawl and I have the feeling, I won´t be able to stop knit shawls for the next few months.

I found it very hard to get good fotos of the shawl, but here you go anyway:

My boy´s loved this shawl, because they think it looks like wings!
6 comments:

 1. Weeei! Til hamingju með sjalið! Það er svakalega flott!! og liturinn er æðislegur! Þú verður að vera mjög stolt af sjálfri þér!

  ReplyDelete
 2. Takk RodPrjónar! :-) Ég er mjög stolt af þessu sjali og sjálfri mér fyrir að hafa áttað mig á því hvernig á að gera þetta - en þú komst mér líka af stað! Svo er alltaf svo gott þegar maður nær þeim markmiðum sem maður hefur sett sér! En vá hvað maður verður sjúkur í að prjóna fleiri sjöl þegar maður byrjar! :-)

  ReplyDelete
 3. Ofsalega fallegt, sé það líka alveg fyrir mér í hvítu eða offwhite :) Glæsilegt!

  ReplyDelete
 4. Takk sæta! Það var einmitt það sem ég hafði hugsað mér fyrir næsta sjal, ágæt tilbreyting eftir allt þetta brúna ;-)

  ReplyDelete
 5. Sjalið er ROSALEGA fallegt og liturinn og garnið ÆÐI! Ég hlakka til að sjá næsta sjal sem þú gerir!

  ReplyDelete
 6. Takk Jóhanna! já, ég fitjaði upp fyrir Kyrrð í gærkvöldi og náði ekki að byrja að prjóna það alminnilega! En í dag/kvöld verður það svo sannarlega gert! :-)

  ReplyDelete