Welcome! Velkomin! Wilkommen! Bienvenue!
Sunday, July 31, 2011
Our own little Aeolian Knit-Along
The other day, when knitting with Rodprjonar and G. we were talking about how we all wanted to knit the Aeolian-shawl - and that´s when we decided to make our own little Aeolian-knit-along. The interesting thing about our knit-along is to see how different one shawl can look, depending on the yarn, implementation and knitter! I just can´t wait to see how R. and G. shawls look like! Here you can see Rodprjonars version.
So far, I´ve learned a lot by knitting this piece - for example nupps... they look really pretty but I hate making them... knitting those 7 stiches together is so hard to do!
I´m using my own hand-dyed yarn in 2 brown shades for the main-charts and 1 yellow/brownish shade for the edge-chart (dyed with 2 different types of lichen). I love the way the colours look - they are quite uneven and alive... really hard to describe and you can´t really caputure them on pictures. (If you click on the pictures, you can see them fullsize)
Labels:
knitting,
shawl,
yarn-dyeing
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Sjalið lítur svo vel út!
ReplyDeleteÉh hlakka til að sjá litina með eigin augum!
Það er alltaf gaman að prjóna hluti sem veita tækifæri til að læra eitthvað nýtt.
Nupps eru æði! Mér finnst rosalega gaman að þá. Þegar ég prjónaði fyrsta sjalið sem var með nupps hataði ég líka að prjóna allar sjö lykkjurnar saman! Maður þarf að finna rétta stífleikann til að gera þetta auðveldara :)
Sjölin ykkar Gumma verða svakalega stór! Hann prjónaði 12 endurtekningar af yucca chart-inu líka.
Ég vona að þið séuð að njóta löngu helgarinnar! :þ
Þetta eru alveg ofsalega girnilegir litir!! Sjalið lítur vel út, hlakka til að sjá það fullgert. Verður aeði!!
ReplyDeleteR: takk fyrir! Það er svo gefandiað prjóna eitthvað nýtt og krefjandi sem maður lærir eitthvað nýtt á! :-) Nuppsarnir urðu auðveldari í final agave chart, en þá var ég að ná þessu með stífleikan. Þetta er allt að koma.
ReplyDeleteJóhanna: takk fyrir! síðasti chartinn á þessu
sjali er svo langur og virkar svo flókinn að manni fallast næstum hendur! :-) Ég ætla að grípa í Kyrrðina aftur og rúlla upp nokkrum endurtekningum af henni áður en ég byrja á síðasta chartinum af Aeolian, set svo inn myndir þegar það er búið.