Welcome! Velkomin! Wilkommen! Bienvenue!

Friday, July 1, 2011

Lace hat - from "Fleiri Prjónaperlur"


This week weather has finally been great in Iceland: sunny and warm... so I sat on my balcony doing nothing but enjoying the summer and decided to make myself a hat I´ve been wanting to knit for some time know. It´s impossible for me just to sit there, doing nothing - don´t know how to do that!

I had just got some beautiful kambgarn in a retro-yellow/brownish colour that I love - unfortunatly they are not selling this colour anymore so those two skeins where just leftovers in Álafoss where I always buy my icelandic wool. I´ve already made two more hat´s like this (Sparihúfur from Fleiri Prjónaperlur) for two cute cousins of mine and really wanted one for myself. The only thing I made different this time was to repeat the pattern one more time to make it bigger since I´ve got a lot of hair to cover up on a "bad-hair-day" ;-)
The interesting thing about this pattern is, that I never really understand what I am knitting (the process of the lace-pattern)... I just knit what I´m supposed to and all of a sudden I´ve got a lace-pattern I didn´t see coming! :-D I´m so happy with the result, it´s my favorite at the moment...

I tryed to make some pictures of me myself, wearing my new hat... not an easy thing as you can see:

8 comments:

 1. Flott húfa! Hún fer þér rosalega vel! Ég er alveg sammála þér... liturinn er æðislegur. Veistu af hverju hættu þau að gera kamgarn í svona lit? Too bad!

  ReplyDelete
 2. Takk fyrir! :-) Ég held að þeir hafi hætt með þennan lit og fleiri frábæra liti afþví að þeim fannst kominn tími til að breyta til... :-( Ótrúlega sorglegt. Þeir tóku út svo marga fallega liti...

  ReplyDelete
 3. Hvað fór mikið garn í hana, á nefnilega eitthvað af kambgarnsafgöngum sem þyrfti að nýta.

  Kv. fríða

  ReplyDelete
 4. Það fór rétt rúmlega 1 dokka í hana - en það var líka bara afþví að ég bætti við einni endurtekningu á mynstrinu... ef þú gerir það ekki, nægir ein dokka. Mjög skemmtilegt verkefni - mæli með því!

  ReplyDelete
 5. Hún er aeðisleg!! Og flott svona pínu lafandi. Og liturinn bara geggjaður, leiðinlegt að það sé haett með hann, en.........þú gaetir kannski litað garn í svipuðum lit.......má alltaf reyna!;)

  ReplyDelete
 6. Takk! Ég er mikið með hana þessa dagana. Já og þetta með litunina er rétt... ég þarf að reyna að átta mig á því! :-)

  ReplyDelete
 7. it looks very nice...the pattern and on you...
  ciao Christa

  ReplyDelete