Welcome! Velkomin! Wilkommen! Bienvenue!





Monday, September 10, 2012

Kría


I think crochet-projects like shawls, collars and squares make the most perfect on-the-go-projects. It´s just one hook, one strand of yarn and you can easily choose a pattern that´s just a constant repetition... you can therefore easally work without counting and making mistakes all the time AND it fits into most handbags. 

Because of this, I started making my first crochet shawl during a campingtrip this summer. It´s the wonderful pattern "Kría" from the beautiful book "Þóra heklbók" by Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir.
Making this shawl is totally addicting - once you´ve started, you can´t stop and now that I´ve finished one, I can´t wait to make another one in different colours!! Crazy! What I really like about this shawl is, that I was able to use my leftover-natural-dyed-yarn... it´s so hard to find use for leftover einband (lace)... and the strange thing is, that no matter how many colours you use for this project, it will always look nice (that´s not the case for knitted lace shawls).
I added a scalloped edging (5dc each) and I´m so glad I did - it makes it even more pretty!

My new shawl reminds me this wonderful summer I had with my boys, all the fun campingtrips, nature and sun... thanks to all those memories and the warmth of the colours it will keep me and my soul warm on cold, dark winterdays.

Details: 
Yarn: icelandic einband (lace), dyed by myself with many different plants
Hook: 3,5
Repeats: 62 since I like bigger shawls 
Modifications: I added a edging
Resumé: love this pattern, love this book!



amazing and surprising how the combination of many different colours really works for this shawl

love the size...

so warm and cozy!

love those colours... 

scalloped edging



13 comments:

  1. Tinna Þórudóttir ÞorvaldsdóttirSeptember 10, 2012 at 1:02 PM

    takk fyrir þessi fallegu orð Kristín - þau gleðja mig óendanlega. Kría er einmitt ein af fyrstu uppskriftunum sem ég gerði frá upphafi til enda og þú virðist kunna að meta allt sem ég lagði upp með: einfalt, fallegt og gott í afgangahekl! :)
    kærleikskveðjur og áfram heklið!
    tinna.

    ReplyDelete
  2. Tinna Þórudóttir ÞorvaldsdóttirSeptember 10, 2012 at 1:03 PM

    og vá - hvernig gat ég gleymt að segja það: sjalið þitt er GUÐDÓMLEGA FALLEGT! alveg einstaklega vel hepppnað og falleg litasamsetning :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Takk fyrir hrósið og ég segi bara dittó og takk fyrir mig! Það var svo mikið gaman að gera þetta sjal! :-)

      Delete
  3. Oh, I love your crochet shawl, Kristin!
    The colours are absolutely beautiful, the shawl looks very warm and soft and the edging is perfect. This will be wonderful to wear on cold autumn and winter days :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. Thank you so much Hilde! :-) I use it all the time, at home and outside too!

      Delete
  4. its really beautiful Kristin, a very nice shawl.
    All the best,
    ciao ciao Christa

    ReplyDelete
  5. Such pretty colors and what a treat to know you not only created the shawl, but are the creator of the colors as well.

    ReplyDelete
    Replies
    1. Thank you so much Judi! You are so right, it really is a special feeling to make a shawl with yarn you´ve dyed yourself!

      Delete
  6. Er þetta ekki stolið af þessu bloggi http://virkning-crochet.blogspot.com/ þessi uppskrift (og kannski fleiri) og er því ástæða fyrir því að hún hætti að deila uppskriftum?
    Eins og 90% af uppskriftunum í þessari bók??
    http://minchanka.by/julia/ScarletEveningShawl.html
    http://cats-rockin-crochet.blogspot.com/2011/05/cats-one-piece-wonder-baby.html
    Held ég hafi fundið allar uppskriftirnar nema eina á netinu... ókeypis.

    ReplyDelete
    Replies
    1. ég vil endilega benda þér á það sem Tinna segir sjálf í Hannyrðahugvekjunni í upphafi bókarinnar: "Uppskriftirnar í þessari bók eru flestar hannaðar og/eða útfærðar af mér. Ekkert verður til úr engu og það var ekki markmið mitt að vera einungis með frumsamdar uppskriftir. Heklhefðin er rík af fallegum uppskriftum, sem hafa verið skapaðar af konum í aldanna rás og vil ég ólm miðla þeim áfram. Sumar eru því flökkuuppskriftir og aðrar eiga sig alveg sjálfar. ".

      Delete
    2. Já ég las þetta einmitt en finnst að það hefði átt að standa... allar uppskriftirnar nema ein eru eftir aðra og þýddar af henni því hún á ekkert í neinu þarna já nema einni uppskrift sem ég hef ekki fundið ókeypis annarstaðar.... þá tek ég það fram að ég hef ekki verið að leita... Mér bara blöskraði fyrst þegar ég renndi yfir þetta og þekkti allar uppskriftirnar... já nema eina sem er í bókinni. Líka uppskriftir sem hún kveður vera sínar eigin. Allt í lagi að birta bók um annarra manna uppskriftir þýddar þá væntanlega því það er alveg vöntun á þess konar bókum en að vera að tileinka sjálfri sér einhverjar uppskriftir eftir aðra... það er ekki alveg málið.

      Delete
    3. Mér finnst þessi bók amk mjög falleg og hún gagnaðist mér ákafalega mikið í því að kenna sjálfri mér að hekla - sérstaklega til að læra að fara eftir uppskrift á íslensku. Fólk verður bara að velja hvert fyrir sig og hafna hvað það vill setja peningana sína í, hvað ekki og taka ábyrgð á því. Það neyðist enginn til að skoða, eiga, kaupa eða horfa á þessa bók ef menn vilja það ekki. Bestu kveðjur og góða viku!

      Delete
    4. Tinna Þórudóttir ÞorvaldsdóttirOctober 24, 2012 at 3:33 AM

      kæra nafnlausa vinkona,

      þetta er ekki rétt hjá þér.

      ef við skoðum t.d. þessar þrjár uppskriftir sem þú setur linka hér á þá er Kríu sjalið hjá þessari konu birt í byrjun þessa árs - eftir að bókin mín kom út, og þetta er í fyrsta sinn sem ég sé það. ég hannaði það frá upphafi til enda sjálf. það er hins vegar alls ekki undarlegt að e-m öðrum hafi dottið í hug að gera sjal með v-spori, enda er ekkert smá gaman að hekla það!

      rúðu sjalið er vissulega eins útlítandi en þetta er alls ekki sama uppskrift.

      og þessi peysa sem þú setur link að er nú hreinlega bara ljót og eina sem hún á sameiginlegt með jakkapeysunni minni er að hún er hekluð fram og til baka og með stroffhekli. þetta er í fyrsta sinn sem ég sé aðra peysu heklaða með þessum hætti og jakkapeysan mín varð algjörlega til í kollinum á mér. það er þó ekki ólíklegt að e-m öðrum detti í hug að gera eitthvað álíka. þetta spor er mjög teygjanlegt og því tilvalið til að hekla peysu með og svo er aldalöng hefð fyrir því að prjóna svona peysur á lengdina, og þaðan kom einmitt innblástur minn.

      við búum í heimi þar sem ekkert er nýtt undir sólinni, það er ekkert eðlilegra en að svipaðar hugmyndir komi upp á sama tíma á mismunandi stöðum, því hugmyndir og hönnun verða ekki til í tómarúmi heldur eru innblásin af því sem fyrir er.

      svo aftur, það sem þú heldur fram: að allar uppskriftirnar í bókinni minni séu eingöngu þýddar af mér og ég hafi fundið þær ókeypis á netinu, er rangt. og ég veit ekki hvaðan þú hefur þær upplýsingar að ég sé hætt að deila uppskriftunum, ég deili þeim eins mikið og ég get með bókinni og námskeiðum. ég veit ekki hvað ég get meira sagt, og ég geri mér illa grein fyrir því hverju þú vilt ná fram með þessum skrifum þínum. þér er velkomið að hafa samband mig ef þú vilt ræða þetta nánar.

      kærleikskveðjur og áfram heklið!
      Tinna.

      Delete