After thinking a lot about what I could knit or crochet, that didn´t take to much time and was in some way interesting and challenging, I decided to make a 2 weeks program: I´m going use this as an opportunity to learn how to make different kind of crochet squares and make a square a day for at least 2 weeks.
There are two rules:
1. Never make the same square more than once
2. Every square has to be one, that I´ve never made before
It only takes about 5-30 min to learn how to make a new square and I really can spare those few minutes of my time for this fun project.
I´m really excited about this challenge - I'm going to learn how to make at least 14 different kind of crochet squares and it will only take about 10 minutes a day! :-)The fun thing is, the squares don´t have to look perfect, so even if I make a mistake it doesn´t matter at all - and I also get to use colours I would normally never choose for granny squares (at the moment: dalia hot pink, bright yellow, turquoise... )
If you want to participate in my challenge and make a granny a day for 2 weeks, please leave a link to your blog, photosite or ravelry-page...
Details on square 1:
Yarn: léttlopi, einband and kambgarn
hook: 4,5
Pattern: French Nannie Granny Flower Square, found here on Ravelry (tutorial and pattern with pictures)
The very cute front:
I´ve always wanted to know how to make a flower in a square - and now I do!
The back:
Love the granny square with a flower :)
ReplyDeleteI never thought there were so many different crochet granny squares to make. Can't wait to see more, and good luck with your challenge :)
:-) Thank you Hilde! The possibilities in making Granny´s are endless... and I do love learning new things and a good challenge!
DeleteGóð hugmynd hjá þér að nota tímann og gera fullt af nýjum ferningum. Það er alveg draumurinn að gera það einn daginn. Er meir að segja búin að finna ferningana sem mig langar að gera.
ReplyDeleteGangi þér vel með missionið :)
Þetta er einmitt svo mikið draumaverkefni - eitthvað sem manni langar svo að prófa en er samt svo ótrúlega ópraktískt... hvað á maður sosum að gera við 20 mismunandi ferninga í mismunandi litum og garni? :-) he he... Þetta er svo kjörið tækifæri! Hlakka til að sjá hjá þér, það sem ´þú ert að gera!
DeleteFrábær hugmynd og góð leið til að læra nýjar aðferðir til að hekla dúllur!
ReplyDeleteErtu að passa þig að allar dúllurnar verða jafn stórar til að sauma þær saman eða skiptir það engu máli? :)
Já, þetta er ótrúlega sniðugt og skemmtilegt! Og einsog ég sagði hér fyrir ofan: hvað á maður sosum að gera við kannski 20 mismunandi ferninga í mismunandi litum og garni?
Deleteég geri dúllurnar bara einhvern veginn og er ekkert að pæla í því hvernig þær líta nákvæmlega út eða hvort þær eru misstórar. Það má alltaf nota þær í eitthvað - sauma þær saman eða búa til fána-borða úr þeim...