Welcome! Velkomin! Wilkommen! Bienvenue!





Tuesday, November 1, 2011

Kindergarten-kit by Pickles


A few weeks ago I made the kindergarten-kit by Pickles for my younger one, Freyr. I used double-stranded, icelandic kambgarn because it is sooooo soft, warm and cozy! We both (Freyr and me) loved this set, it covers his head, neck, shoulders and chest perfectly and it´s one of the most quick and simple knits I´ve ever made. Love love love it!
Because of this, I had to make the same set for my older one Bidenam. He loved his new knitted things so much, that the first thing he did in Kindergarten the day after I finished, was to show everyone his new set :-) And if my boys are happy, I´m too!

Freyr

love pom-poms! :-)

well covered

we had so much taking those pics! :-)

gleðigjafinn minn (my "happymaker")

8 comments:

  1. Rosalega flott kit!! Litirnir sem þú notaðir eru frábærir saman! Freyr og Bidenam eru svooo mikið krúúúúútt!!
    Það er ekkert betra en að sjá krakkana okkar ánægðir með það sem við erum búin að gera fyrir þá! Ég er 100% sammála þér!

    ReplyDelete
  2. Takk krúttið mitt! Kambgarnið er svo yndislegt og litirnir í því svo fallegir. Og það er svo sannarlega best í heimi að sjá börnin okkar ánægð!

    ReplyDelete
  3. Þeir eru bara aeðislegir strákarnir þínir! Það er svo gott að eiga góða kraga sem ná líka vel niður! Aeðislegt sett og litirnir finnst mér svo flottir saman!

    ReplyDelete
  4. Takk fyrir! Mér finnst þeir líka algjört æði ;-) Svona kragar eru frábærir og alveg bráðnauðsynlegir á köldum vetrardögum!

    ReplyDelete
  5. Þarf að gera svona handa ÁJA við tækifæri, ferlega sniðugt.
    Hvaða prjónastærð notarðu á kambgarnið tvöfallt?

    kv. fríða

    ReplyDelete
  6. Sæl Fríða! Ég mæli svo sannarlega með þessu setti - það liggur við að maður prjóni bæði húfuna og kragann á einu kvöldi fyrir framan sjónvarpið! :-)Ég notaði prjóna nr. 4 og hreinlega elska að nota kambgarnið tvöfalt!

    ReplyDelete
  7. Your boys are so handsome and adorable! Love those smiles, and oh....those eyes!! :-)

    ReplyDelete
  8. Thank you so much for your kind words Judi! I´m so proud of my boys!

    ReplyDelete