Welcome! Velkomin! Wilkommen! Bienvenue!





Thursday, October 6, 2011

Blueberries


I´ve been reading a lot about dyeing with blueberries lately. You often read, that the colour is not light fast... but a few days ago, I read somewhere on the internet, that people here on Iceland used to get a blue dye from a special type of blueberries so I decided to try it out. I used some blueberries my mother gave me last week... they were getting quite old and I was hoping that this fact could be good for my dyeing-results. I used alum and tartar as a mordant and cooked the wool together with the blueberries for an hour and then left it to cool off over night. The result is AMAZING and I´m really hoping the colour stays this way!

I decided to conduct the following experiment with this yarn: leave it in a sunny window for a week or two and see if the colour changes... I´ll keep you posted!

The picking

The cooking

Before the rinsing

After the rinsing

9 comments:

  1. Váááááá!!! Liturinn er DÁSAMLEGUR!!! Vá! Flott tilraun! Ég vona að liturinn haldist! (er rétt að segja haldist?!, hehe).

    ReplyDelete
  2. :-) Já, þessi litur er svo sannarlega magnaður og óskandi að hann haldist! (rétt hjá þér!)... hlakka til að prófa rauðkálið með ykkur í næstu viku!

    ReplyDelete
  3. já!! Gummi er rosalega spenntur fyrir að prufa það!! Og ég hlakka svo til í að hittast annað kvöld!! : )

    ReplyDelete
  4. já segðu! Ég hlakka líka rosalega til! :-)

    ReplyDelete
  5. Hann er vaegast sagt GEGGJAÐUR liturinn!!!!!! Og myndirnar af pottinum alltaf jafn girnilegar.....langar að smakka þetta aðeins;)

    ps. ég er enn með garnið á borðinu hjá mér.........alltaf að þefa af því af og til.....mmmmdddaaaa

    ReplyDelete
  6. Love your photos - seeing where you do your harvesting.

    ReplyDelete
  7. Knittingmydayaway:takk fyrir og ég segi það sama... er alltaf að þefa af þessu garni. Prjónaði peysu á Bidenam með þessu og þefa alltaf af henni þegar ég hjálpa honum að renna :-) he he
    jmjamison: I´m so glad you like the fotos! :-)

    ReplyDelete
  8. Hvernig er liturinn að þróast? :þ

    ReplyDelete
  9. Liturinn er ekki breyttur ennþá - en ég er búin að ákveða að þó hann myndi breytast eitthvað, væri hann samt sem áður líklega alltaf fallegur... bara öðruvísi. Semsagt búin að sætta mig við þetta hvað sem verður... ;-)

    ReplyDelete