Welcome! Velkomin! Wilkommen! Bienvenue!





Monday, February 21, 2011

Lopapeysur á börn




ég elska að klæða strákana mína í lopapeysur - þær eru svo óendanlega hlýjar og eru þannig gerðar, að maður getur alltaf verið viss um að þeim sé ekki of kalt og heldur ekki of heitt. Svo stækka þær með börnunum - ég byrjaði td. að klæða strákana mína í fyrstu lopapeysurnar þegar þeir voru aðeins nokkra mánaða gamlir (3-4 mán.) og þeir notuðu þær svo næstu 2 árin eða svo. Hér má sjá Frey minn aðeins 2-3 mánaða gamlan í fyrstu peysunni sinni (og reyndar var Bidenam í þessari sömu peysu á undan honum) og svo aðra mynd af honum þar sem hann er orðinn 1,5 ára í sömu peysunni!
X
X
I just LOVE to dress my boys in icelandic wool-sweaters - they are so warm and have some really special qualities: the first thing is, one can always be sure that your kids are never cold (even if they get wet) and not too warm! The second thing is, they seem to grow with your children. I made the first sweaters for my boys when they where about 3-4 months old, and with 18-24 months they where still using those same sweaters! On the picture above (left), you can see my younger son Freyr, wearing his first sweater about 3 months old (Bidenam used the same one before him). On the other picture on the right, you can see him with 18 months still wearing the same sweater!

No comments:

Post a Comment